Barbour vörumerkið kom fyrst fram á sjónarsviðið á ofanverðri 19.öld með John Barbour sem vann þá fyrir sér sem vefnaðarvörukaupmaður. Barbour útvegaði sjómönnum og öðrum útivinnandi verkamönnum ólíuborna galla til að verja þá votviðrinu sem herjað gat á þá. Við upphaf 20.aldar voru hinir endingargóðu, olíubornu og gljáðu Barbour vaxjakkar orðnir alþekktir. Í dag eru þessir sígildu, vaxbornu Barbour jakkar ennþá handunnir í verksmiðju Barbour í Simonside. Arfleiðin og heimsþekkt vörumerkið hefur gert Barbour kleift að hanna allar gerðir fatnaðar fyrir ákveðin lífstíl sem er þó ávallt trúr sinni upprunalegu gerð.
Notaleg, prjónuð peysa frá Barbour úr hreinni ull og með bótum á olnbogum. Frá framleiðanda: This pure-lambswool sweater is styled for easy wearing with a ribbed crew neckline and long sleeves...
Vönduð og falleg bómullarpeysa frá Barbour. Frá framleiðanda: A true essential for any smart casual wardrobe, the Barbour Pima cotton crewneck sweater is a premium layer for year round wear....
Stór vaxborin taska frá Barbour. Frá framleiðanda: Spacious and versatile, the Wax Holdall is constructed in Barbour's robust waxed cotton with stylish leather trims.The perfect size for overnight stays, this...
Glæsilegur, vatteraður jakki frá Barbour. Léttur en hlýr og skjólgóður. Klassískur jakki sem fer seint úr tísku. Frá framleiðanda: 100% Polyester outer 100% Polyamide lining Stylish, practical and perfect...
Dömuvesti frá Barbour Frá framleiðanda: Returning for the new season in a choice of six essential colours, the Barbour Otterburn gilet is the ideal layer for cooler mornings. Styled with...
Vantar hundinn nýjan vin? Hvað með þessa vinalegu kanínu? Frá framleiðanda: A cute cuddly faux fur Barbour Rabbit Dog Toy features a squeaker for added fun. Boasting a Barbour tartan trim,...
Mjúkt og notalegt fóður til að renna innan í vaxjakka frá Barbour. Frá framleiðanda: Designed to zip into interactive Barbour jackets, this hard-working waistcoat is constructed in a warm yet...
The Holden Half Zip is a stylish and versatile men's jumper crafted in luxurious lambswool.This warm sweater makes an ideal winter layering piece, easy to throw over a shirt or...
Létt vesti frá Barbour. Kjörið millilag eða sem létt yfirflík. Frá framleiðanda: The Barbour Crest Gilet features a box quilt design with a stand collar and stud front fastening, showcasing...
Stórglæsilegar, fljótþornandi sundbuxur frá Barbour með töfrandi pálmatrjám. Efni: 100% - Polyamide Frá framleiðanda: Perfect for the summer at home or holidays abroad, these classic swim shorts are decorated with...
Þægileg bómullarskyrta frá Barbour með afslöppuðu sniði. Efni: 100% - Cotton Frá framleiðanda: The Barbour Wetherham tailored shirt showcases a smart casual style, perfect for layering underneath a sweatshirt or...
Vandaður bakpoki frá Barbour úr vaxbornu bómullarefni. Frá framleiðanda: The Barbour Essential wax backpack is crafted from 10oz waxed canvas with hook fastening flaps over a drawcord opening. An outer...