Árið 2010 hófu Kormákur & Skjöldur að framleiða eigin jakkaföt undir samnefndu fatamerki. Áhersla er lögð á að framleiða hágæða herraföt úr úrvals efnum. Nú má finna í búðinni skyrtur, jakkaföt, buxur og sokka framleitt undir okkar eigin merki. Það er ánægjulegt að eignast jakkaföt sem eru íslensk hönnun og í senn þægileg og glæsileg.
Kormákur & Skjöldur
Skyrta
Útlaginn seki er brún köflótt kántrýskotinn hneppt sveitaskyrta frá Kormáki og Skildi með útsaumi á ljósbrúnum vösum og axlarstykki í stíl.
Efni: 100% Bómull
Kormákur & Skjöldur
Skyrta
Útlaginn í envígi er dökk blá kántrýskotinn hneppt sveitaskyrta frá Kormáki og Skildi með rauðum útsaumi á brjóstvösum.
Efni: 100% Bómull
Kormákur & Skjöldur
Skyrta
Útlaginn í felum er mosagræn kántrýskotinn hneppt sveitaskyrta frá Kormáki og Skildi með appelsínugulum útsaumi á brjóstvösum.
Efni: 100% Bómull
Kormákur & Skjöldur
Skyrta
Útlaginn seki er blá köflótt kántrýskotinn hneppt sveitaskyrta frá Kormáki og Skildi með útsaumi á ljósbláum brjóstvösum.
Efni: 100% Bómull