Árið 2010 hófu Kormákur & Skjöldur að framleiða eigin jakkaföt undir samnefndu fatamerki. Áhersla er lögð á að framleiða hágæða herraföt úr úrvals efnum. Nú má finna í búðinni skyrtur, jakkaföt, buxur og sokka framleitt undir okkar eigin merki. Það er ánægjulegt að eignast jakkaföt sem eru íslensk hönnun og í senn þægileg og glæsileg.
Jakkafata vesti – Smekkleg viðbót við klassísk jakkaföt Vesti úr jakkafötunum frá Kormáki og Skildi gefur klæðnaðinum dýpt, karakter og skýra línu. Það er klippt og saumað með nákvæmni...
Kormákur & Skjöldur Hversdagsföt Vesturfarinn frá Gimli er sérstaklega klæðilegt og þægilegt hversdagsvesti úr brúnu teinóttu flaueli með fallegum bláum teinum.Það er selt stakt en er einnig hluti af frá...