Alger klassík frá Filson sem hefur reynst eigendum sínum gríðarlega vel. Taskan er úr hnausþykku, vatnsheldu og endingargóðu bómullarefni og með vönduðum leðurhöldum. Þessi er gerð til þess að endast...
Miðstærð af Filson tösku úr hnausþykkum striga. Slitsterk taska með þykkum leðurólum og ryðfríum, sterkum rennilás. Hönnuð til að passa fullkomlega sem handfarangurstaska.Þessi er gerð til að endast og endast.Efni:...
Frábær skeggolía frá Captain Fawcett með mjög ferskum ilm. Frískandi ilmkjarnaolíur blandaðar við möndluolíu, jojoba og E-vítamín olíur. Notið nokkra dropa daglega. Imar af sedrusvið, svörtum popar og patchouli. 10ml...
Hárvax frá JS Sloane með miklu haldi. Hentar vel til að temja stíft og karaktermikið hár. Vaxið er með indælum ilmi og þvæst auðveldlega úr með vatni.
Stífleiki: Mikill
Vax til að bera á vaxjakka. Viðheldur vatnsheldni þeirra. Það er ráðlagt að bera á vaxjakka á 12-18 mánaða fresti. Þessi dós er 200ml og dugar á 1-2 jakka.
Miðstærð af Filson tösku úr hnausþykkum striga. Slitsterk taska með þykkum leðurólum og ryðfríum, sterkum rennilás. Hönnuð til að passa fullkomlega sem handfarangurstaska.Þessi er gerð til að endast og endast.Efni:...
Klassískur vaxjakki frá Barbour sem er hannaður af sjálfri Dame Margaret Barbour. Jakkinn er gerður úr 6 oz þykku bómullarefni og er víður í sniðinu svo auðvelt er að nota hann...
Góður ullarjakki frá Filson. 100% Mackinaw Virgin Wool veitir einstaka einangrun, jafnvel í mikilli bleytu. Þessi jakki er fullkominn félagi hvort sem er í útivistina eða í borgarlífið. Hefur verið...